Friday, November 10, 2006

Fjölskyldan í kjötskógi 4. Kafli: Félagar í fjársjóðsleit

Laukur var að drekka bollasúpu, þegar Paprekur kom að honum, innan úr geymslu. Paprekur hélt á allskonar dóti; reipi, haka, tveimur skóflum (ein svona stunguskófla og önnur til að moka snjó), tveimur fingurbjörgum, svefnpokum, tjaldi, kæliboxi, sjúkrakassa, málmleitartæki, áttavita, pyngju og bók:„Romanian the easy way“.
„Af hverju að nota tvær flöskur þegar ein er nóg“ sagði Laukur. „Og hvað ertu svo með í hinni?“
„Nú rambóhníf og súkkulaði kúlur auðvitað“ svaraði paprekur. „Jæja, förum“
„ókei, í hvaða átt er norður?“ spurði Laukur.
„Fyrir rétt verð...“ Sagði Paprekur og Hélt af stað út um dyrnar.

1 Comments:

Blogger CHIC-HANDSOME said...

life just good

2:43 PM  

Post a Comment

<< Home