Wednesday, May 24, 2006

Fjölskyldan í Kjötskógi 1. kafli: Vinir

Rauður belgur, með fætur hendur og höfuð, þar sem vaxa þykkir grænir stönglar, gengur inn í skólastofu og sest meðal jafnaldra sinna. Hann er akkúrat á réttum tíma og kennarinn velur honum sessunaut, sem gengur inn broti seinna. Sá er kúlulaga en eins og einhver þyngsl hafi rekið hann saman. Röndóttur.
Þeir sitja í gegnum fyrsta tímann án þess að tala saman en þegar líður að frímínútum segir sá rauði: „Sæll, ég heiti Paprekur“, enda hafði hann lært góða siði hjá móður sinni. „Já sæll. Ég heiti Laukur.“
„Góður.“

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Svona gerðist þetta hjá mér

6:50 PM  
Anonymous Anonymous said...

Svona gerðist þetta hjá mér

6:50 PM  

Post a Comment

<< Home